Malasía

Bragðlaukarnir verða kitlaðir með ýmiskonar matarupplifunum bæði á mörkuðum og á matreiðslunámskeiðum hjá frábærum kokkum.

Malasía

Spennandi ferðir til Asíu

Iceland Europe Travel býður upp á spennandi sérferðir fyrir  til Asíu allt árið um kring. Í boði eru fjölbreyttar ferðir, sérsniðnar að hverjum hóp og ávalt er lagt upp úr því að bjóða upp á það  besta í þjónustu og aðbúnaði. Sérstök áhersla er lögð á að kynnast sögu, menningu og daglegu lífi á hverjum stað með leiðsögn heimamanna.

Alþýðulýðveldið Kína

Peking: Forboðna borgin og torg hins himneska friðar – Kínamúrinn –  Xi´an – Guilin – Xiamen – Shanghai.

Ævafornir og sögufrægir  staðir og Kína nútímans eru miklar andstæður  og það er margt sem hægt er að upplífa í 14 daga ferð til Kína.

IET skipuleggur  heimsóknir í stórfyrirtæki og stofnanir i bland við skoðunarferðir, allt eftir óskum hvers hóps, jafnt í Peking sem Shanghai.

Kambódia og Vietnam

Þessi fyrrum stríðhrjáðu lönd hafa ekki látið bugast og er lærdómsríkt að kynnast hvernig fólkið hefur tekist á við lífið,  þakklátt og broshýrt, þó oft  sé ekki mikið á milli handanna.

Þarna sjáum við  nútímalegar borgir iðandi af fjölbreyttu mannlífi, þar sem nýji og gamli tíminn mætast, nátturuperlur eins og Hulong Bay i Vietnam,  stórkostleg söguleg mannvirki  Angkor Wat í Kambódiu, líf fólks í vatnaþorpum og til sveita og margt fleira.

Sælkeraferð til Malasíu

Bragðlaukarnir verða kitlaðir með ýmiskonar matarupplifunum bæði á mörkuðum og á matreiðslunámskeiðum hjá frábærum kokkum.

Frábærir golfvellir eru í borginni og verslunarmiðstöðvarnar þar eru engu líkar. Nú í ársbyrjun 2016 er gjaldmiðillinn Ringgitt er einkar hagstæður fyrir Íslendinga!

Nokkrir dagar í lok ferðar á einni af eyjum Malasíu eru kærkomnir fyrir sólþyrsta Íslandinga, en þessar ónsortnu náttúruperlur eru sannköllluð paradís, hvítar strendur og kristaltær sjór.

Iceland Europe Travel partnership

Tel Iceland +354 518 5400

fax Iceland +354 518 5400

info@icelandeauropetravel.com

Sjávarklasinn / Ocean Cluster House

Grandagarði 16

101 Reykjavik Iceland 

Send us an email

12 + 14 =

Get some news from Iceland

Join our mailing list and get some news from the north and some great offers from us

You have Successfully Subscribed!

Pin It on Pinterest

Share This